JÓNA FANNEY - FRAMBOÐ TIL FORMANNS FÉLAGS LEIÐSÖGUMANNA 2023

Jóna Fanney Friðriksdóttir

STARFSREYNSLA

→     Sjálfstætt starfandi við leiðsögn ofl.

→     Framkvæmdastjóri skiptinemasamtaka AFS

→     Framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna

→     Bæjarstjóri Blönduóssbæjar

→     Atvinnuráðgjafi hjá Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga

→     Framkvæmdastjóri Vefmiðlunar ehf

→.    Framkvæmdastjóri umhverfissamtakanna GFF

→     Blaðamaður / Fréttaritari Bylgjunnar í Berlín

MENNTUN

 

→     M.Ed. kennsluréttindi frá HÍ

→     M.A. í fjölmiðlafræðum frá Freie Universität í Berlín, Þýskalandi

→     Leiðsögumannapróf frá Leiðsöguskóla Íslands

→     Skiptinemi í BandaríkjunumHigh School Diploma

FÉLAGSSTÖRF

 

→  Ég bý að áratuga reynslu af starfi í félagasamtökum, sem sjálfboðaliði, stjórnarmaður og framkvæmdastjóri hjá friðar- og skiptinemasamtökum AFS.

→  Jafnframt hef ég sinnt fjölda trúnaðarstarfa í gegnum tíðina tengdum störfum mínum innan stjórnsýslu á sveitarstjórnar-stiginu.

→  Ég sat t.a.m. í stjórn Landverndar sem gjaldkeri um árabil. Einnig sat ég í stjórn Almannaheilla sem eru samtök þriðja geirans, þ.e. félagasamtaka í landinu. Almannaheill hafa m.a. staðið fyrir Fundi fólksins, vettvangi þar sem boðið er upp á samtal milli almennings, stjórnmálafólks og frjálsra félaga-samtaka.